Hovdenak Distillery | Stuðlaberg Gin
16028
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16028,ajax_updown_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-10.1.2,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Stuðlaberg Gin

studlabergwga

Stuðlaberg Gin bragðast af ríkum einiberjakeimi, sítrus, appelsínu, ásamt örlitlu kardimommu- og lakkrísbragði. Það er silkimjúkt og handgert á Íslandi með hinu einstaka tæra íslenska vatni. Dæmi um eina fullkomna blöndu er að fá sér Stuðlaberg Gin með úrvals tónik eins og Fentimans Connoisseur eða Fever-tree Mediterranean, skera sér örþunna sneið af appelsínu og stjörnuanís með nóg af klökum, eða þá bara eitt og sér í glasi.

Íslenska vatnið

 

Íslenska vatnið er einn tærasti svaladrykkur sem finnst á jörðu og er það gríðarlegt stolt okkar Íslendinga. Vatnið kemur beint úr okkar náttúruauðlindum og er aðeins síað í gegnum ísenska bergið og hraun til þúsunda ára. Þannig verður einstaka mjúka bragðið sem einkennir okkar vatn og líkja má við að drekka silki. Íslenska vatnið hefur óvenjuhátt pH sem gerir það basískt af náttúrunnar hendi. Þar af leiðandi er vatnið í Stuðlaberg Gin eingöngu síað með hjálp náttúrunnar.

Umsögn

 

World Gin Awards 2021 – “A lovely start on the nose with anise, liquorice and citrus, with fantastic juniper definition. The palate is cool and smooth with citrus and cardamom, with a long and harmonious finish. An excellent modern dry gin with a spicy twist.”

 

International Drinnks Specialists 2021 – “Very pronounced, inviting and appetising with citrus, herbs and barbershop notes. Complex and expressive with a harmony between the botanicals. There’s some cooling liquorice, zesty citrus and plenty of high quality juniper. Extra marks for the intensity being so high while the elegance and focus is kept with a great deal of harmony between botanicals on the end. Better and brighter than the previous expressions. Truly World class gin.

Framleiðslan

 

Allt hráefnið er vigtað og malað í gegnum myllu. Er hráefninu svo blandað við áfengi og látið sitja í nokkra daga sem gerir hráefnið meðtækilegra áfenginu. Lætur blandan þá frá sér þær yndislegu ilmkjarnolíur sem við elskum svo mikið og eftir nokkra daga fer eimingin fram við lofttæmi. Eimast varan því undir mun lægra hitastigi en við hefðbundnar aðferðir og verður einstaklega mjúkt fyrir vikið. Það eina sem bætt er við blönduna eftir eiminguna er vatn, sem gerir vöruna að þurru London gini.