Þristur Líkjör - Hovdenak Distillery
16993
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-16993,ajax_updown_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-10.1.2,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Þristur Líkjör

Þristur Líkjör

Rjómalíkjörinn Þristur er væntanlegur í sumar, fylgist með nýjustu fréttum á Facebook og Instagram hjá okkur!

 

Al-Íslenskur Þristalíkjör með þjóðþekkta súkkulaðinu Þristur frá sælgætisgerðinni Sanbó ásamt laktósalausri mjólk frá Örnu á Bolungarvík í bland við þekkingu Hovdenak Distillery á áfengum drykkjum, tær snilld í flösku!

 

Okkur langaði að taka eitthvað sem allir Íslendingar elska og búa til líkjör úr því, það fyrsta sem kemur í huga er að sjálfsögðu Þristur frá Sanbó.

 

Líkjörinn hefur verið í stöðugri þróun síðan 2022 og til að fá fram hið fullkomna þristabragð beint úr glasi þá notum við súkkulaðið Þrist og ljúffengu laktósalausu mjólkina frá Örnu á Bolungarvík.

 

Varan er væntanleg á markað í Júlí/Ágúst

Þristur Líkjör